Hugsa til hægri

Ég var að fatta það að ég hugsa til hægri. Ég var að lesa bók um daginn og í henni gekk ein söguhetjan áfram með sjóinn sér á vinstri hönd og einhvern fjallagarð á hægri,,, þetta var mér lífsins ómögulegt svo ég þurfti að breyta þessu í höfðinu mínu. Þegar ég les bækur sé ég heiminn ekki útfrá sjónarhorni aðalsögupersónunnar heldur er ég áhorfandi,,, svona líkt og þegar ég horfi á sjónvarp. Ég horfi semsagt á hluti gerast frá vinstri til hægri, fyrir framan mig en ekki framfyrir mig og mér er lífsins ómögulegt að breyta þessu. Ég er mikið búin að reyna en það er bara ekki hægt... Ég missi þráðinn og get ekki einbeitt mér að því sem er að gerast í sögunni því ég er alltof upptekin af því að snúa henni við Woundering

Hvernig lest þú??? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Oddrúnin

Höfundur

Oddrún
Oddrún
Jammm. Hér er ég.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Siggi obbolega alfarlegur með húfuna góðu
  • Oddrún og Soffía að krumpast
  • Soffía að krumpast
  • Oddrúnin að bíða eftir matnum
  • Ísak að krumpast með húfuna

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband