Sumarfrí

Jamm þá er ég komin í sumarfrí. Ætla mér nú ekki að ferðast meira en þá helst upp í sumarbústað. Langar bara að njóta þess að geta legið í leti og lesið bækur út í hið óendanlega. Ég er búin með 4 Shopaholic bækur og get vel mælt með þeim,,, er nokkrum sinnum næstum búin að pissa í mig úr hlátri Blush  Svo las ég bókina Kona fer til læknis eftir Ray Kluun sem er líka alveg frábær  og miskunarlaus bók sem allir hafa gott af að lesa. Hún hreinsar líka svo vel ennis- og nefholur, sérstaklega síðasti kaflinn. Hún er fljótlesin svo um að gera að grípa sér eintak á næsta bókasafni eða í kilju á næstu bensínstöð eða bókabúð. Ég var ekki nema eina kvöldstund með hana (er reyndar frekar fljót að lesa). Svo er ég að byrja núna á Stormi eftir Einar Kárason. Læt ykkur vita hvernig hún verður Wink

Jæja,,, ég er farin að gera ekki neitt án þess að fá samviskubit Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Oddrúnin

Höfundur

Oddrún
Oddrún
Jammm. Hér er ég.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Siggi obbolega alfarlegur með húfuna góðu
  • Oddrún og Soffía að krumpast
  • Soffía að krumpast
  • Oddrúnin að bíða eftir matnum
  • Ísak að krumpast með húfuna

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 265

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband