Nostalgía

Ég er dottin í Alice in chains og það er engin leið út. Allavega ekki á næstunni. Ég geri það reglulega að "endurlífga" gamla tónlist síðan ég var unglingur og finnst það alltaf jafn skemmtilegt. Það var líka alveg ótrúlega mikið um góða tónlist á þessum tíma. Best fannst mér þegar Infusoria (seinna Sororicide) unnu músíktilraunir og allt í einu var í tísku að hlusta á dauðarokk. Það var æði og þá var ég unglingur... Good times.

Læt hér fylgja eitt myndband með Alice in Chains bara aþþí mig langar...

NjótiðWink

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Klikkar ekki hjá þér tónlistarsmekkurinn ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.5.2008 kl. 16:24

2 identicon

Alice in Chains eru æði, var alltaf ein af mínum uppáhalds og einu sinni hélt ég því fram að er ég yrði lögð í jörðu þá myndi sko hljóma Down in a hole í jarðaförinni. :D

Ragga (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 16:26

3 Smámynd: Oddrún

Ein af mínum uppáhalds líka og Down in a hole er nú bara snilldarlag í jarðaför.  Spurning hvort maður  ætti að búa til lagalista ef mar skyldi hrökkva uppaf ..... Segi nú bara svona sko.

Og já,,, ég er líka mjööög ánægð með tónlistarsmekkinn minn. Á mér reyndar "frávik" í tónlist eins og allir aðrir

Fer ekki út í þau að svo stöddu..... 

Oddrún , 13.5.2008 kl. 18:13

4 Smámynd: Brynja skordal

innlitskvitt hafðu það ljúft Elskuleg

Brynja skordal, 21.5.2008 kl. 00:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Oddrúnin

Höfundur

Oddrún
Oddrún
Jammm. Hér er ég.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Siggi obbolega alfarlegur með húfuna góðu
  • Oddrún og Soffía að krumpast
  • Soffía að krumpast
  • Oddrúnin að bíða eftir matnum
  • Ísak að krumpast með húfuna

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 297

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband