Súperstar

Loksins, loksins. Ég keypti mér loksins miða á Súperstar. Er að fara á laugardagskvöldið með Ólöfu, mömmu og Björgu. Þetta verður svona stelpuferð, við ætlum að fá okkur eitthvað létt að borða fyrir sýninguna og ég hlakka mikið til. Annars er ég svo léleg að þetta er fyrsta leikhúsferðin mín í vetur. Ég hef aldrei verið svona léleg að fara í leikhús áður. Verð að bæta úr því og næsta vetur ætla ég að vera alveg ógeðslega dugleg að fara á leiksýningar.

Núna er friends kvöld hjá okkur Ólöfu. Ég er að borða böggles (þetta gamla góða) og hún er að borða ostastjörnur. 

Hurru,,, vitiði hvað,,, ég var að flísaleggja hjá mér. Hvítar inni á baði og yndislegar eighties svart/hvitar taflborðs flísar inni í eldhúsi. Passa alveg ótrúlega vel við bleiku nælon gardínurnar mínar. Ég eeeeelska þær. Það er að verða svo fínt hjá mér. Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

Takk fyrir að taka mig sem bloggvin hafðu ljúfan sunnudag

Brynja skordal, 30.3.2008 kl. 10:51

2 Smámynd: Oddrún

Sömuleiðis,,, tiltektarsunnudagur á þessum bænum. Það er vor í lofti

Oddrún , 30.3.2008 kl. 16:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Oddrúnin

Höfundur

Oddrún
Oddrún
Jammm. Hér er ég.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Siggi obbolega alfarlegur með húfuna góðu
  • Oddrún og Soffía að krumpast
  • Soffía að krumpast
  • Oddrúnin að bíða eftir matnum
  • Ísak að krumpast með húfuna

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 297

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband