19.11.2007 | 20:53
Andvarp
Ég er lengi búin að leita af lagi. Mundi ekki hvað það hét. Er búin að vera með höfuðið í bleyti nokkrum sinnum á dag í laaaaangan tíma. Ekkert gekk. Spurði nokkra með úúúinu sem var það eina sem ég mundi ú laginu. Spurði meira að segja tvo mestu Stones aðdáendur sem ég þekki. Ekkert gekk. Svo bara alltíeinu fann ég það
Nú er ég glöð og hlusta á lagið aftur og aftur
Um bloggið
Oddrúnin
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var ógeðslega gaman að hlusta á þetta aftur, hef ekki hlustað á þetta í fjöldan allan af árum en samt hlusta ég reglulega á Stones.
Ragga (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 21:09
Algjört snilldarlag, en ég er reyndar sammála því að ég hefði ekki munað eftir því, sorrí, gott að þú fannst það og takk.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.11.2007 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.