15.11.2007 | 16:47
Frí
Ég var í fríi í dag. Er reyndar búin að fara 2svar niður í vinnu í dag en er samt í fríi,,, ekki misskilja þetta . Ég fór með mömmu í bæinn og byrjaði á jólagjöfunum. Bara gaman. Komst loksins í langþráð jólaskap. Ég er yfirleitt langt á undan öðrum að komast í jólaskap en þetta árið hefur bara ekkert verið að gerast, er því mikið fegin að hafa farið í bæinn.
Núna er ég að fara að hlusta á jólalög og þrífa
Um bloggið
Oddrúnin
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jólalög... úff stelpa!
Ég er grömpí, ég er alltaf grömpí í skammdeginu :þ
Ragga (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 18:59
Jámm, jólaskapið er sko aaaaalveg að koma. Er byrjuð að skreyta og spila jólalög. Fór líka í Garðheima og það er nú yfirleitt nóg til að koma mér í rífandi jólastemmningu
Oddrún , 16.11.2007 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.