Frí

Ég var í fríi í dag. Er reyndar búin að fara 2svar niður í vinnu í dag en er samt í fríi,,, ekki misskilja þetta Woundering. Ég fór með mömmu í bæinn og byrjaði á jólagjöfunum. Bara gaman. Komst loksins í langþráð jólaskap. Ég er yfirleitt langt á undan öðrum að komast í jólaskap en þetta árið hefur bara ekkert verið að gerast, er því mikið fegin að hafa farið í bæinn.

Núna er ég að fara að hlusta á jólalög og þrífa Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jólalög... úff stelpa!

Ég er grömpí, ég er alltaf grömpí í skammdeginu :þ 

Ragga (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 18:59

2 Smámynd: Oddrún

Jámm, jólaskapið er sko aaaaalveg að koma. Er byrjuð að skreyta og spila jólalög. Fór líka í Garðheima og það er nú yfirleitt nóg til að koma mér í rífandi jólastemmningu

Oddrún , 16.11.2007 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Oddrúnin

Höfundur

Oddrún
Oddrún
Jammm. Hér er ég.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Siggi obbolega alfarlegur með húfuna góðu
  • Oddrún og Soffía að krumpast
  • Soffía að krumpast
  • Oddrúnin að bíða eftir matnum
  • Ísak að krumpast með húfuna

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband