19.11.2008 | 09:15
Komin út úr skápnum...
Nenni ekki að standa í því að fela þetta lengur... Ég er búin að vera að hlusta á jólalög núna í rúman mánuð OG ætla að byrja að skreyta á morgun. Alveg búin að fá nóg af því að fela þetta. Ég er jólabarn dauðans og ég held það komi ALDREI til með að breytast

Um bloggið
Oddrúnin
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.