14.11.2007 | 00:53
Fullt að gera...
... og bara gaman. Er að koma mér inn í nýtt starf og er bara spennt. Ég fékk stöðuna sem ég sótti um og tek við henni 1. desember. Lífið er skemmtilegt og ég nýt mín í botn. Pínu stressuð en aðallega spennt. Svo eru að koma jól og ég er aðeins byrjuð,,, komin upp einhver ljós og ég verð svona að smá dúlla mér í þessu fram að jólum.
Hey úúú,,, fékk mér nýjan sófa í Settinu. Drappaður hornsófi. Allir velkomnir í heimsókn að máta. Hann er æði, nettur og sætur og smellpassar í litlu sætu stofuna mína
Farin að sofa,,, vinna á morgun.
Bleble, Oddrúnin.
Um bloggið
Oddrúnin
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með nýju stöðuna og sófann. Pant koma og máta hann við tækifæri :D
Ragga (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 06:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.