7.10.2007 | 14:53
Ég sé fyrir mér..
... mig sem litla stúlku að leika mér heima, það er kveikt á útvarpinu og lagið Ebony og Ivory hljómar. Ég sé mömmu eða pabba fyrir mér koma hlaupandi og slökkva á þessum fjanda og setja á almennilega tónlist. Sem betur fer var ég alin upp af foreldrum sem kunna að meta góða tónlist og heima hjá mér var miklu frekar hlustað á svona tónlist og líka þetta .
Ekki þessa þvælu .
Sem betur fer.
Ebony & Ivory valinn versti dúett sögunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Oddrúnin
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get ekki aftur hlustað á Baba O'Riley, CSI hefur skemmt það lag fyrir mér. Ég þoli ekki þegar fólk getur ekki samið eigið opnunarstef á snónvarpsþáttum. Lata helvítis pakk... SKÍTAPAKK!
fingurbjorg, 7.10.2007 kl. 15:13
Foreldrar þínir rokka!
Ragga (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.